Um okkur

Trausti Sigurðsson – Húsasmíðameistari

Trausti Sigurðsson, húsasmíðameistari, hefur starfað sjálfstætt við smíðar frá því hann lauk sveinsprófi árið 1981. Hann hefur komið víða við á ferlinum og fengist við húsbyggingar, húsgagnasmíði og allt þar á milli.

Ykkur er velkomið að fylgjast með okkur á instagram þar sem við reynum að vera dugleg að hlaða inn myndum af hinum ýmsu hlutum sem við erum að vinna að.

%d bloggurum líkar þetta: