Endurbygging á Laugavegi 4
Tag Archives: Timburhús
Laugavegur 6
Endurbygging á Laugavegi 6.
Ingólfsstræti
Við Ingólfsstræti stendur timburhús frá árinu 1904 sem nýlega gekk í endurnýjun lífdaga. Byggt var við húsið, kvistum breytt, klæðning endurnýjuð og gluggar lagaðir.
Frakkastígur
Viðgerð á timburhúsi við Frakkastíg. Húsið var byggt 1909 en þar sem trjámaurar höfðu náð að vinna skemmdir á því var ákveðið að ráðast í endurbætur.