Sérsmíði

Trésmíði getur verið mjög fjölbreytt og komið inn á mörg svið. Með þekkingu á efniviðnum og réttum vinnuaðferðum eru möguleikarnir margir þegar kemur að smíði og viðhaldi. Þegar vanda skal til verks er reynsla og þekking fagmanns ómetanleg. Trausti Sigurðsson hefur aðgengi að öllum helstu vélum og verkfærum til að útfæra nánast hvað sem er.

Hægt er að sjá fleiri dæmi um hina ýmsu hluti sem við höfum smíðað í gegnum tíðina undir fyrri verk.

%d bloggurum líkar þetta: