Gömul timburhús

„Þegar til lengdar lætur er reglulegt og skipulagt viðhald besta og ódýrasta aðferðin til að varðveita hús og byggingarhluta.“ –Húsafriðunarnefnd ríkisins.

Þegar kemur að viðhaldi gamalla timburhúsa er margt sem ber að hafa í huga. Það er mikilvægt að vinnuaðferðir og val á efni sé í samræmi við aldur og stíl hússins. Trausti Sigurðsson hefur víðtæka reynslu af viðgerðum og endurbótum af gömlum húsum.

Hægt er að sjá fleiri gömul timburhús sem við höfum unnið að undir fyrri verk.

%d bloggurum líkar þetta: