Endurnýjun á steinskífum á þaki á Fjólugötu
Author Archives: solruntraustadottir
Þakskífuprufur
Þakskífuprufur unnar fyrir Hjörleif Stefánsson arkitekt sem prufur fyrir Lækjargötu 4-6.
Myndavél
Myndavél fyrir Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Múlastofa
Sýning í Múlastofu 2008
Sýningarkassar
Sýningarkassar fyrir Þjóðmenningarhúsið.
Ræðupúlt
Ræðupúlt í Þjóðmenningarhúsið
Sýningarskápur
Sýningarskápur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Skápurinn er úr MDF en klæddur ryðfríu stáli.
Gestastofa í Árnesi
Ýmislegt þurfti að smíða fyrir sýningu sem var opnuð í gestastofu í Árnesi í Þjórsárdal þann 27.maí 2011.
Skilrúm úr harðplasti
Salernisskilrúm smíðað úr harðplasti.
Skábraut fyrir hjólastóla
Skábraut smíðuð yfir stiga til að hjólastólanotendur komist ferða sinna. Beikihandriði var smíðað meðfram brautinni.