Viðgerð á fúnum timbursvölum við Tjarnargötu 33
Þessar svalir líta vel út – en þær eru fúnar Eins og sjá má var handriðið fúið Víða var vart við fúa íða var samsetningunni ábótavant. Hér gekk handriðið niður í nót og þar var fúi Við smíðuðum nýtt undirstykki. Til að minnka líkur á fúa boruðum við drengöt í gegn þar sem handriðið gekk ofan í nót Við gerðum við fúaskemmdir í handriðinu