Skábraut smíðuð yfir stiga til að hjólastólanotendur komist ferða sinna. Beikihandriði var smíðað meðfram brautinni.
Hér þurfa hjólastólanotendur að geta komist ferða sinna Brautin er vel stóluð Hérna er byrjað að klæða grindina Svona lítur þetta út tilbúið. Búið er að dúkleggja og setja handlista úr beiki.