Endurbygging á Laugavegi 4
Húsið var orðið ansi hrörlegt og þörf var á endurbótum Það þótti ekki boðlegt að vera með rekstur þarna inni eins og ástandið var Fyrsta verk var að opna húsið Grind og klæðning löguð Grind hússins var fest saman með viðeigandi lásum sem voru hoggnir till Víða var hægt að gera við gömlu klæðninguna og nota aftur Gert var við glugga og þeir notaðir aftur Að endurbótum loknum er húsið reisulegt