Viðgerð eftir bruna í Höfða 2009
Svona koma þakskífurnar frá framleiðanda. Þykktin er misjöfn. Þessi þakflötur er tilbúinn undir þakskífur Hér má sjá frágang við skotrennuna Fyrstu raðirnar. Það er mikilvægt að byrja rétt. Skotrenna úr kopar eins og sú upprunalega Skífurnar eru skornar til að ofan og til hliðanna Það hefur reynst vel að reikna gróflega út magnið af skífum og bera þær inn á flötinn, áður en byrjað er að negla skífurnar á Frágangur við þakkant Gamlar og nýjar þakskífur Smiðir stilla sér upp fyrir myndatöku Höfði er með fallegri húsum í Reykjavík Hér eru þrjár misjafnlega gamlar þakskífur frá Höfða