Nýr beikifrontur var smíðaður en notast var við gamla hurð.
Hér er búið að setja saman spónlögð stykki og komið að lökkun Hér er beikifronturinn kominn upp. Notast var við gamla hurð. Frágangurinn er vandaður og snyrtilegur Hér er búið að ganga frá falslistum, gluggalistum og fúgulistum